Sunday, September 04, 2005

Lax og sjóbirtingur um 6 pundin veiddir í sept 2005

Laxinn tók Flæðarmús sem ég hnýtti s.l. vetur, en sjóbirtingurinn tók flugu sem er minn skáldskapur frá grunni sem ég hnýtti um daginn, það er víst toppurinn. Á ekki mynd af henni en bæti úr því fljótlega - vantar gott nafn á hana, ein tillaga er komin með nafn en það er "Erla". Erlu leist ekkert of vel á að eignast flugunöfnu.
Flottir fiskar, sjóbirtingurinn t.v.



Frá vaski út á miðja eldavél...!

0 Álit:

Post a Comment

<< Home

Counters
Free Counter