Monday, September 05, 2005

Lagarfljót

Þarna duttu allar mínar dauðu lýs...!
þetta á ekki að vera hægt, ég var ekki
búinn að fá neinn.


Veiðiugginn verður að fjúka af fyrsta fiski.
Bragðið, látum það liggja milli hluta.














Við feðginin veiddum líka. Ég tvo, hún þrjá. Flottir fituhlunkar sem fóru beint á grillið.
Heimamenn höfðu sagt okkur að það þýddi ekkert að reyna að veiða á stöng í Lagarfljóti. Reyndin var þessi.

1 Álit:

Blogger Heidar sagði...

Nú? Hingað til hefur það verið þannig að þegar færið blotnar kemur fiskur. Það blotnar bara svo sjaldan. :)

1:57 PM  

Post a Comment

<< Home

Counters
Free Counter