Veiðin
Maður veiðir ekki á verðmiðann.....!
Wednesday, October 12, 2005
Sunday, October 02, 2005
Hmmm....
Skrapp aðeins í veiði..... Karlott tengdasonur minn var með í för og veiddi
sína fyrstu flugu(alvöru)fiska. Hann veiddi meira að segja einn á
eigin hannaða flugu, sem er mjög gaman.
Hér heldur hann á sjóbirtingi sem hann veiddi. Fiskurinn er ekki svona dökkur
heldur er sandur á honum.
Stoltið leynir sér ekki.
Gamli varð auðvitað líka að sýna góða takta....
Eða er það ekki? Fallegur silfurgljáandi birtingur... á Erluna,
hún er að sanna sig betur og betur. Ég veiði mest á hana.
Free Counter