Wednesday, September 28, 2005

Úr veiðiferðinni okkar Hlyns.

Þessar rjúpur kíktu í heimsókn til okkar.
Þær eiga heima á Fitinni svo þær eru diplomatar og njóta friðhelgi.









Hlynur að læðast að gæsahóp sem auðvitað var floginn veg allrar veraldar.
Við ætluðm nú ekki að segja frá því en við erum að hugsa um að æfa aðeins
skotfimina betur áður en við förum aftur að eltast við gæsir. Þó það geti verið
gaman að bregða þeim, þá er skemmtilegra að skjóta þær og grilla.

0 Álit:

Post a Comment

<< Home

Counters
Free Counter