Thursday, December 08, 2005

Hnútar... sem gott er að kunna!

Dropperinn.
Þessi hér fyrir ofan er notaður til að setja aukalykkju
á línuna t.d ef þú vilt setja auka taum og flugu á hann.

Þessi er okkar hefðbundni.
Svona festum við öngla, flugur og spúna við tauminn.

Þennan er nauðsynlegt að kunna
ef slitnar og setja þarf saman taum. Línan skerst ekki í sundur
á hnútnum.

Hér er hægt að skoða fleiri hnúta: http://www.netknots.com/

Counters
Free Counter